Mikilvægur leikur á sunnudag - frítt á völlinn
18. september, 2015
Á sunnudaginn kl. 16.00 mæta strákarnir í ÍBV, Val á Hásteinsvelli í gríðarlega mikilvægum leik í Pepsideildinni. “Um leið og við þökkum neðangreindum aðilum fyrir stuðninginn �?? hvetjum við alla Eyjamenn til að fjölmenna á völlinn og hjálpa peyjunum í einum mikilvægasta leik þeirra á þessu keppnistímabili. Oft hefur verið þörf á stuðningi, en nú er hann hreinlega nauðsynlegur og við verðum að láta vel í okkur heyra. Við treystum á ykkur að mæta.” segir í auglýsingu um leikinn. Bergur Ve, Geisli, Miðstöðin, Skipalyftam, Brim, �?lgerðin og Landsbankinn bjóða öllum frítt á leikinn.

Halldór Benedikt, áhugakvikmyndagerðarmaður, setti saman myndbandið hér að ofan.

No data was found
Skoða blaðið á netinu
Forsida 12 Tbl 2024
12. tbl. 2024
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst