Ég er þess fullviss að í framtíðinni verður millilandaflugvöllur á Suðurlandi og þá ef til vill á Bakka, rétt við höfnina okkar sem þar mun rísa innan skamms. Þegar af því verður mun þetta (myndin hér til hliðar) verða útsýnið út um flugstjórnarklefan þegar vélar lenda til suðurs. Um seinustu helgi átti ég sæti í samgöngunefnd SASS. Ýmislegt var þar skeggrætt og eitt af því var millilandaflugvöllur á suðuarlandi og fór svo að eftirfarandi var samþykkt:
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst