Mjólkurbikar karla: ÍBV mætir Val í 16-liða úrslitum
3. maí, 2018
Dregið var í 16-liða úrslit Mjólkurbikars karla í hádeginu. Eyjamenn fá verðugt verkefni í titilvörn sinni en þeir drógust á móti Íslandsmeisturum Vals en leikurinn mun fer fram á Hlíðarenda miðvikudaginn 30. maí kl. 17:30.