Mótmæla virkjunum í neðri hluta �?jórsár
12. febrúar, 2007

Ályktunin:
Fjömennur fundur um virkjanir í neðrihluta �?jórsár haldinn í Árnesi 11. febrúar 2007 mótmælir harðlega virkjana áformum Landsvirkjunar í neðri hluta �?jórsár og skorar á öll viðkomandi sveitarfélög að veita fyrirhuguðum virkjunum ekki brautargengi. Einnig skorar fundurinn á íslensk stjórnvöld að fórna ekki íslenskri náttúru til framkvæmda sem nýtast eiga til mengandi starfsemi.

Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst