Stjórn Útvegsbændafélags Vestmannaeyja mótmælir harðlega reglugerð um stjórn makrílveiða á komandi vertíð. Sérstaklega athygli vekur einróma samþykkt stjórnar LÍÚ, þar sem lagt var til að viðbótarheimildum yrði úthlutað á allar útgerðir, skuli algjörlega hundsuð.