Útvegsbændafélagið Heimaey mótmælir áformum sjávarútvegsráðherra um skerðingu aflaheimildir þeirra útgerða, sem selja afla á erlendum ferskfiskmörkuðum. Ísfiskmarkaðarnir eru Íslendingum mikilvægir og gefa oft á tíðum umtalsvert hærri gjaldeyristekjur en fást myndu fyrir aflann eftir hefðbundna verkun.