Mikil mildi þykir að bíll skuli ekki hafa hafnað ofan í Markarfljóti aðfaranótt mánudags, samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni á Hvolsvelli. Ökumaður sofnaði undir stýri, ók útaf og endaði liðlega 30 metrum frá árbakkanum.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst