Myndband: Kári og Hvítu riddararnir
19. desember, 2014
Eyjamenn unnu stórsigur á toppliði Vals 26-19 í Olísdeild karla í Vestmannaeyjum í gærkvöld. Hvítu riddararnir hvöttu Eyjamanninn Kára Kristján Kristjánsson í liði Vals til dáða en stríddu honum líka í ljósi umræðu fyrr á árinu um að ÍBV og Kári hafi ekki náð að semja vegna fjármála.
Í myndbandi SIGVA media sem Sighvatur Jónsson gerði eru viðtöl við Kára, Andra Heimi Friðriksson og Gunnar Magnússon ásamt söng riddaranna um Kára.
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst