Myndband við Leiðin heim
19. júní, 2013
Bjartmar Guðlaugsson semur Goslokalagið í ár en lagið heitir Leiðin heim og textann á Bjartmar. Nú er búið að búa til myndband við lagið og er hægt að horfa á myndbandið hér að neðan og lesa textann til að glöggva sig betur á laginu. Bjartmar kemur víða við í textanum, á stöðum sem eldri Eyjamenn kannast vel við, t.d. Vilborgartjörn, Kirkjubæjartún, Hressó og Búr en lagið fjallar um gosnóttina og svo leiðina heim á ný eftir gos.
Skoða blaðið á netinu
Forsida 12 Tbl 2024
12. tbl. 2024
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst