Næsta ferð Herjólfs frestað
23. október, 2014
Næsta ferð Herjólfs hefur verið frestað vegna þungrar öldu og brota utan við Landeyjahöfn. Samkvæmt áætlun átti skipið að sigla frá Eyjum klukkan 11:30 og frá Landeyjahöfn klukkan 13:00. Ferðinni hefur hins vegar verið frestað þannig að skipið fer frá Eyjum klukkan 14:30 og frá Landeyjahöfn klukkan 16:00.
Skoða blaðið á netinu
Forsida 12 Tbl 2024
12. tbl. 2024
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst