Nemanja skoraði sautján gegn Selfossi
16. febrúar, 2013
Nemanja Malovic, hægri skytta karlaliðs ÍBV fór hreinlega hamförum í dag þegar Eyjamenn tóku á móti Selfossi í 1. deildinni. Nemanja skoraði 17 mörk af 26 mörkum ÍBV-liðsins, eða 65% marka íBV liðsins, sem er ansi hátt hlutfall. Lokatölur urðu 26:25 en leikurinn var í járnum allan tímann.
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst