Nóg um að vera framundan
26. nóvember, 2024
394436258 841216928004047 1892968253820852393 N
Mynd frá Höllinni 

Nóg er um að vera hér í Eyjum á næstu dögum og vikum nú þegar jólin fara að nálgast. Viðburðir, afsláttardagar og skemmtanir eru á dagskrá og ættu allir að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Hér er yfirlit yfir það helsta sem er fram undan er.

35 ára afmæli Flamingo – 27. Nóvember

Tískuvöruverslunin Flamingo fagnar 35 ára afmæli þann 27. nóvember. Boðið verður upp á 35% afslátt af öllum vörum milli kl. 19-22. Frábært tækifæri til að versla jólagjafirnar ásamt því að næla sér í fallegar flíkur fyrir hátíðirnar.

Svartur föstudagur – 29. nóvember

Næstkomandi föstudaginn verður haldið upp á Svartan föstudag um land allt, sem og hér í Eyjum. Þá munu verslanir bjóða upp á frábæra afslætti og tilboð, og því fullkomið tækifæri til að tryggja jólagjafirnar á góðu verði og komast í alvöru jólaskap í leiðinni.

Kveikt á jólaljósunum – 29. nóvember

Aðventan hefst formlega þegar kveikt verður á jólaljósunum á Stakkagerðistúni föstudaginn 29. Nóvember kl. 17:00. Lúðrasveit Vestmannaeyja mun leika nokkur lög og Litlu lærisveinar munu syngja undir stjórn Kitty Kovács. Erlingur Guðbjörnsson, formaður framkvæmda- og hafnarráðs, og Guðmundur prestur munu segja nokkur orð, og mun Mónika Hrund Friðriksdóttir svo tendra ljósin á trénu. Börn og fullorðnir eru hvattir til að mæta og taka þátt.

Beer Pong í Höllinni – 30. Nóvember

Boðið verður upp á Beer Pong mót í höllinni þann 30. Nóvember. Frábært tækifæri til að koma saman með vinum, skemmta sér og taka þátt í keppni sem lofar góðri stemningu. Dj Svaníel sér um tónlistina. Húsið opnar kl. 20 og frítt er inn.

Jólatónleikar með Jónsa í Svörtum fötum ásamt eyjafólki – 6. desember

Haldnir verða jólatónleikar í fyrsta sinn í Höllinni föstudaginn 6. desember, fram koma Jónsi í Svörtum fötum ásamt hæfileikaríka eyjafólkinu Guðjóni Smára, Eló, Tóta, Unu, Söru og Sæþóri Vidó, við undirleik Gosanna. Húsið opnar kl. 20:00 og munu tónleikar hefjast kl. 21:00.

Jólahlaðborð Hallarinnar og Einsa Kalda – 7. desember

Höllin og Einsi kaldi halda sitt árlega jólahlaðborð laugardaginn 7. desember. Þá gefst bæjarbúum tækifæri á að njóta dásamlegs matar í góðum félagsskap, með hátíðlegri stemningu í loftinu.

Jólasýning fimleikafélagsins Rán – 8. desember

Fimleikafélagið Rán verður með sýna árlegu jólasýningu sunnudaginn 8. desember og býður bæjarbúum hjartanlega velkomna á hana, þar sem afrakstur vetrarins verður sýndur. Sýningin hefst kl 14:00.

Facebook
X
LinkedIn
Pinterest
Reddit
Email
Print
Skoða blaðið á netinu
Forsida 17 Tbl EF Min
17. tbl. 2024

NÝBURAR

Drengursnorrason
23. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Svanhildur Eiríksdóttir og Sindri Sigfússon

NÝBURAR

Lovisu
8. október 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Lovísa Jóhannsdóttir og Jökull Andri Sigurðsson

NÝBURAR

462560821 8781643355208571 772013136079801246 N
17. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Aníta Björk Friðriksdóttir og Sigurbjörn Þórður Árnason.

NÝBURAR

Tandri
13. september 2024
Drengur
Hsu, Vestmannaeyjum.
Dagur Arnarsson og Svava Tara Ólafsdóttir.

NÝBURAR

Bfec0ecf E4f8 466a 89f9 94c607ba1ec5
24. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Óskar Elías Zoega Óskarsson og Díana Ólafsdóttir

NÝBURAR

Natan Orn
14. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Þórey Lúðvíksdóttir og Elías Skæringur Guðmundsson

NÝBURAR

F4c5612c Ae8a 4d77 B83d C5f14f2007fe
26. september 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Þorgeir Þór Friðgeirsdóttir og Elín Inga Halldórsdóttir

NÝBURAR

Moller
20. september 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
William Thomas Möller og Jenný Guðnadóttir.

NÝBURAR

E50c5f3f Ddd5 4ee2 8685 Dad7e0e417ad
2. ágúst 2024
Stúlka
Fæðingadeild HVE, Akranes
Sigurdís Egilsdóttir og Gunnlaugur Örn Guðjónsson

NÝBURAR

Drengur Hristov
2. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Todor Hristov og Marta Möller

NÝBURAR

Nýburi
30. júlí 2024
Stúlka
Heimahúsi á Dalvík
Alexandra Ósk Gunnarsdóttir og Brynjar Ingi Óðinsson

NÝBURAR

Nýfædd stúlka.
4. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Theodóra Ágústsdóttir & Carlos Guani

NÝBURAR

IMG 3174
15. júlí 2024
Drengur
Balingen, Þýskalandi
Sandra Erlingsdóttir og Daníel Þór Ingason

NÝBURAR

tryggvason
30. júní 2024
Drengur
Reykjavík
Tryggvi Stein Ágústsson og Guðný Erla Guðnadóttir

NÝBURAR

nyburar
4. júlí 2024
Drengur
Reykjavík
María Rós Sigurbjörnsdóttir og Bjarni Heimir Kristinsson

NÝBURAR

jon
20. júní 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Logi Snædal Jónsson og Svala Björk Hólmgeirsdóttir

NÝBURAR

Admin Ajax
10. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Unnur Birna Hallgrímsdóttir og Guðmundur Sundström

NÝBURAR

IMG 2282 940x940
29. júní 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Petrúnella Aðalheiður Kristjánsdóttir og Felix Örn Friðriksson

NÝBURAR

IMG 2234 800x800
28. júní 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Helen Dögg Karlsdóttir og Gísli Ingi Gunnarsson
Mest lesið
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst