Nóg að gera í tengslum við skemmtanalífið
26. október, 2009
Lögreglan hafði í ýmis horn að líta í vikunni sem leið og þurfti að vanda að hafa afskipti af fólki vegna ölvunarástands þess. Þá voru gerðar athugasemdir við einn af skemmtistöðum bæjarins þar sem ekki hafið verið lokað á tilskyldum tíma. Eitthvað var um pústra en engar kærur liggja fyrir. Lögreglan þurfti í nokkum tilvikum að hafa afskipti af fólki í heimahúsum vegna hávaða sem barst frá þeim og gerði nágrönnum ónæði.
No data was found
Skoða blaðið á netinu
Forsida 12 Tbl 2024
12. tbl. 2024
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst