Ný vatnslögn og viðgerð á áætlun
Vatnslögnin þarf að standast mikið álag´.

„Undirbúningsvinna við nýja lögn stendur yfir og er á áætlun,“ segir í fundargerð bæjarráðs í gær. Einnig segir að undirbúningsvinna við að festa og bæta NSL3 eins vel og hægt er fyrir næsta vetur sé í gangi,“ segir í fundargerð bæjarráðs 30. júlí.

„Samkvæmt upplýsingum frá HS Veitum varðandi sumarverkefni við NSL3 þá er búið að smíða baulur og sökkur og kaupa annað sem þarf til þess að hægt sé að undirbúa lögnina fyrir veturinn. GELP köfunarþjónusta er að undirbúa sig til að fara í verkefnið en beðið er eftir hagstæðu sjólagi og þá mega straumar ekki vera miklir. Vatnshópurinn mun funda aftur með fulltrúum innviðaráðuneytis seinni partinn í ágúst vegna NSL4 almannavarnalagnarinnar,“ segir í fundargerð.

Nýjustu fréttir

Veit Inga hvað hún syngur?
Norðurinngangur við sjúkrahúsið opinn á ný
Viðhorf til bæjarstjóra í brennidepli í nýrri könnun
Vinnustofur í stað líkamsræktar?
Glacier Guys með nýtt föstudagslag
„Úttroðinn af loðnu”
Fréttapýramídar afhentir fyrir nýliðið ár
Karlar hvattir til að sýna handverk
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.