Ný vefsíða fyrir HSU Vetmannaeyjum
10. apríl, 2015
Ný vefsíða fyrir HSU Vetmannaeyjum hefur verið tekin í notkun. Farið var í endurgerð og breytingar á heimasíðu í kjölfar sameiningar Heilbrigðisstofnunar Suðurlands, Heilbrigðisstofnunar Vestmannaeyja og Heilbrigðisstofnunarinnar á Höfn. Nýja vefsíðan er með slóðina: www.hsu.is
Vefsíður fyrrum stofnanna i Eyjum og Höfn verða enn um sinn aðgengilegar undir stöðvaflipum efst á HSU síðunni, en unnið verður að því að næstunni að sameina efni af þeim síðum og flytja inná síðuna.
�?að er von okkar, að með þessari breytingu verði vefsíðan aðgengilegri fyrir skjólstæðinga HSU á öllu svæðinu og leit að efni og upplýsingum mun auðveldari en áður.
Á síðunni eru ýmsar gagnlegar upplýsingar, heilsueflandi fróðleiksmolar og fréttir. �?á er hægt að endurnýja lyf og sækja um ferðavottorð á fljótlegan og aðgengilegan hátt.
HSU er líka með facebook síðu undir heitinu Heilbrigðisstofnun Suðurlands.
Skoða blaðið á netinu
Forsida 12 Tbl 2024
12. tbl. 2024
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst