Þann 1. júlí s.l. var nýtt útlit á vefsetri Sigurgeirs ljósmyndara opnað á veraldarvefnum og hefur aukinni virkni verið bætt inn á vefinn. Má þar t.d. nefna,
· flokkun ljósmynda einfölduð í yfir- og undirflokka og þeir gerðir aðgengilegri á forsíðu.
· endurbætta leitarvél
· notendum gefst kostur á að skrá athugasemdir við einstakar myndir og skoða sérstakar myndasýningar og fleira, sem vonandi eykur notagildi vefsetursins og auðveldar þeim aðgengi að ljósmyndum í safni Sigurgeirs.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst