Nýr skipstjóri á Herjólfi
19. júlí, 2014
Í gærmorgun sigldi Ívar Torfason jómfrúarsiglingu sína sem skipstjóri á Herjólfi þegar skipið sigldi frá Eyjum í Landeyjahöfn. Ívar hefur starfað sem stýrimaður á Herjólfi til margra ára og er því öllum hnútum kunnugur. Ívar leysir af sem skipstjóri í sumar meðan fastráðnu skipstjórarnir eru í sumarleyfum.
Skoða blaðið á netinu
Forsida 12 Tbl 2024
12. tbl. 2024
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst