Nýtt skip Vinnslustöðvarinnar í heimahöfn
23. júlí, 2015
�?riðjudaginn 28. júlí næst komandi kemur nýtt skip Vinnslustöðvarinnar til Eyja. Skipið hefur hlotið nafnið Ísleifur VE. 63.
Við þetta tilefni verður skipið opið almenningi til sýnis frá kl. 16.30 til 19.00.
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst