Ein allra stærsta og elsta hátíð landsins, Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum, hefur nú formlega öðlast opinbert merki (e. Logo). Þar sem að téð Þjóðhátíð hefur séð landanum fyrir einstakri upplifun síðan 1874 má glöggt sjá að þetta markar straumhvörf í 137 ára glæstri sögu hátíðarinnar, og í raun Íslands sjálfs.