Óbreytt stjórn Herjólfs
pall_sc_2023
Páll Scheving, formaður stjórnar Herjólfs í ræðustól á síðasta aðalfundi Herjólfs ohf. Eyjar.net/TMS

Á fundi bæjarstjórnar Vestmannaeyja í vikunni skipaði bæjarstjórn í aðal- og varastjórn Herjólfs ohf. Fram kemur í fundargerð að bæjarstjórn hafi ákveðið að skipa neðangreinda einstaklinga í stjórn Herjólfs ohf.

Aðalmenn: Páll Scheving, formaður, Guðlaugur Friðþórsson, Agnes Einarsdóttir, Helga Kristín Kolbeins og Sigurbergur Ármannsson. Varamenn: Rannveig Ísfjörð og Sæunn Magnúsdóttir.

Var ofangreint samþykkt með níu samhljóða atkvæðum bæjarfulltrúa og var bæjarstjóra falið að leggja ofangreinda aðila til í framboði til stjórnar á aðalfundi Herjólfs.

Nýjustu fréttir

„Úttroðinn af loðnu”
Fréttapýramídar afhentir fyrir nýliðið ár
Karlar hvattir til að sýna handverk
Guðbrandur Einarsson segir af sér þingmennsku
Mikill áhugi á Eyjagöngum
Saltfisksala hjá meistaraflokkum ÍBV
ÍBV með mikilvægan sigur á ÍR
Kveikjum neistann: Jákvæðar vísbendingar
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.