�?fært er til Landeyjahafnar og því fellur næsta ferð Herjólfs niður í dag, frá Vestmannaeyjum 11:00 og frá Landeyjahöfn 12:30. Farþegar sem eiga bókað í þessa ferð vinsamlegast hafið samband við afgreiðslu Herjólfs til að fá ferðinni breytt í síma 481-2800. Næsta athugun verður kl 12, fyrir ferð frá Eyjum 13:30 og frá Landeyjahöfn 14:45.
Hægt er að sjá ölduspá fyrir Landeyjahöfn
hérna og veðurspána
hérna.