Námskeið um nágrannavörslu verður haldið í Vestmannaeyjum á mánudag en forvarnahópur á vegum SJÓVÁ  hefur unnið verkefnið.  Herdís Storgaard, umsjónarmaður verkefnisins sagði  nágrannavörslu hafa byrjað árið 2006 en Reykjavík var fyrsta sveitarfélagið sem fór af stað með slíkt verkefni.