Öflugt lið lögreglu á þjóðhátíð

„Í það heila verða hátt í fjörutíu manns að störfum hjá okkur í lögreglunni um þjóðhátíð. Fólk sem gengur vaktir, rannsóknarlögreglumenn og fíkniefnaeftirlit með þrjá hunda. Sautján koma frá okkur og um tuttugu koma hingað til starfa frá öðrum embættum.

Maður gerir sér grein fyrir því, sama hvar það er að þegar mikill fjöldi kemur saman fylgja því verkefni sem þarf að leysa. Það þýðir ekkert að hafa áhyggjur, við erum vel undirbúin og afgreiðum þau mál sem upp koma eins og til er ætlast,“ segir Grímur Hergeirsson, lögreglustjóri í Vestmannaeyjum í m.a. viðtali í Eyjafréttum sem komu út í dag.

Grímur Hergeirsson, lögreglustjóri, Tryggvi Kr. Ólafsson, lögreglufulltrúi og
Heiðar Hinriksson rannsóknarlögreglumaður.

Nýjustu fréttir

Sigurður Guðmundsson á Hljómey í ár
Jákvæðar umræður um Eyjagöng á Hvolsvelli
Eyjakona og drottning íslenskrar knattspyrnu
Bæjarstjórnarfundur í beinni
Andri Erlingsson til Kristianstad
Verulegur munur á tilboðum í flóðlýsingu Hásteinsvallar
Minningar um gos – söngvar og sögur í Eldheimum
„Fínasti vertíðarfiskur”
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.