Ofurhlauparinn Gunnlaugur Júlíusson tekur þátt í Vestmannaeyjahlupinu og mun hlaupa 10 km. Gunnlaugur hefur unnið mörg þrekvirkin í löngu hlaupunum. Meðal annars sigraði hann í ofurmaraþoni í Borgundarhólmi – þar sem hann hljóp 334 kílómetra á 48 tímum!