Sextán ökumenn voru kærðir fyrir hraðakstur, tveir ökumenn fyrir akstur undir áhrifum fíkniefna og tveir fyrir ölvunarakstur. Annar þeirra ók útaf veginum í Kömbum á stæði við útsýnisskífu.
Maðurinn neitaði að hafa ekið ölvaður.
Hann var handtekinn og færður í lögreglustöð þar sem frá honum var tekið blóðsýni.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst