�?ll mjög stolt af því að vera Vestmannaeyingar
26. ágúst, 2017
Auk Fred Woods og Elliða sem ávarpaði ráðstefnuna og Kára sem stjórnaði henni, tóku þrír gestir til máls og sögðu sögu sína og greindu frá tengslum sínum við Vestmannaeyjar. Ein þeirra var Lanae Baxter. Blaðamaður spurði hana hver hefði kennt henni að meta svona mikils Vestmanneyjar eins og hefði komið svo vel fram í erindi hennar. Lanae sagði að það hefði verið amma sín sem væri enn á lífi, aðeins þremur vikum frá því að verða 91 árs. Sagði Lanae að amma sín þekkti ótrúlegan fjölda sagna um uppvöxtinn í Eyjum, enda þótt foreldrar hennar hefðu flutt frá Vestmannaeyjum áður en hún sjálf fæddist. Amma hennar sagði Lanae þegar hún var lítil oft sögur fólksins sem fluttist frá Íslandi til Bandaríkjanna. �??�?etta fólk fór frá Íslandi vegna trúar sinnar og vegna harðinda á landinu og ekki var það alltaf auðvelt því börn dóu á leiðinni yfir hafið. Amma sagði mér þessar sögur sem hún hafði eftir foreldrum sínum,�?? sagði Lanae
Og ekki var allt fengið þegar komið var í ákvörðunarstað. �??�?au liðu skort þegar þau komu til Spanish Fork. Bjuggu í lélegum húsum og alltaf söknuðu þau Íslands. Amma sagði mér frá samskiptum íslensku landnemanna við Indjánana sem bjuggu á svæðinu þegar þau komu til Bandaríkjanna. Indjánarnir veittu Íslendingum oft aðstoð með því að gefa þeim mat. Börnin voru hrædd við þessa frumbyggja og földu sig þegar þeir birtust.�??
Samstaðan mikil
Lanae sagði að karlarnir hafi vegna reynslu sinnar af sauðfjárbúskap fengið mikla vinnu við sauðfé sem hafi oft kostað fjarvistir. �??Afi gat verið burtu í tvo mánuði í einu og þá var mamma aðeins tveggja ára gömul. �?etta var kannski það harðræði sem Íslendingar þekktu frá gamla landinu og flestir bjuggu þeir á landbúnaðarsvæði.�??
En þrátt fyrir þetta leið fólkinu vel, samstaða var mikil og þau höfðu nóg að bíta og brenna. Afi minn dó þó ungur. �??Mamma sagði að afi hefði gefið fólki sem á þurfti að halda mat. �?að gerðu margir, fólkið hjálpaðist mikið að. �?etta var dugnaðarfólk en það vildi líka skemmta sér. �?að var slegið upp varðeldum þar sem var sungið og dansað. Landnemarnir skipulögðu Íslandsdag jafnvel einu sinni í viku, voru með hæfileikakeppni og margt annað var gert til að skemmta sér. Sund var vinsælt og Íslendingarnir bjuggu til tjörn til að fiska í. Íslenskur matur var vinsæll og þar voru íslensku pönnukökurnar ofarlega á blaði,�?? sagði Lanae með sælubrosi.
Konurnar hittust í spjall
Konurnar gerðu líka mikið af því að hittast, fá sér kaffi og með því og spá í bolla. Allt upp á íslensku. �??�?egar þær komu saman tóku þær með föt sem þurfti að laga og ýmsan prjónaskap. Amma bjó líka oft til kleinur sem hún lét mig borða og voru mjög góðar. Fékk ég oft að hjálpa henni við baksturinn.�??
Til að byrja með var tungumálið erfiður þröskuldur. Allar athafnir mormónakirkjunnar fóru fram á ensku. �??Fólkið átti í erfiðleikum með enskuna en afi minn fékk aðstoð hjá presti lúthersku kirkjunnar til að byggja litla kirkju þar sem athafnir fóru fram á íslensku og ensku. Mamma man eftir að hafa setið þar sem ung stúlka, við ofninn til að halda á sér hita. �?að gat líka orðið of heitt um sumarið. Hún lýsti þessu þannig að helminginn af tímanum hefði hún geta talað við Guð en leikið sér hinn helminginn þegar enskan var töluð.�??
Sungu fyrir dönsku konungshjónin
Stórfjölskyldan var alltaf tilbúin að hjálpa til í kirkjustarfinu þegar þess var þörf. �??Og alltaf var verið að syngja og þegar mamma var tólf ára var hún í 24 manna kór sem söng á íslensku. �?au komu fram í hvítum búningum og var kórinn fenginn til að syngja fyrir dönsku konungshjónin þegar þau heimsóttu Utah.�??
Með árunum vék íslenskan fyrir enskunni en Lanae segir að fólk sem á ættir að rekja til Íslands beri alltaf hlýjan hug til landsins í norðri. �??Amma sagði okkur ævintýri frá gamla landinu og alltaf gaukaði hún að okkur einhverju góðgæti þegar við vorum dugleg að hjálpa til og höguðum okkur vel. Nutu krakkar í nágrenninu oft góðs af því.�??
Tengslin skipta máli
Lanae segir þau stolt af upprunanum og það sjáist greinilega á Íslendingaslóðum í Utah. �??�?að var okkur mikils virði þegar minnisvarðinn við Mormónapoll hér í Vestmannaeyjum var afhjúpaður sumarið 2005. �?að var merkur dagur fyrir okkur og þau voru mörg tárin sem féll þegar við minntumst þar forfeðra okkar á Íslandi og í Vestmannaeyjum.
Lanae segir að tengslin við Eyjar skipti ennþá máli og það finnur hún skýrast á barnabörnunum sem skrifi um Ísland í landafræði. �??Og ömmu-
stelpurnar biðja mig alltaf um að steikja kleinur fyrir bekkinn þeirra í skólanum. Og við erum öll mjög stolt af því að vera Vestmannaeyingar,�?? sagði Lanae að lokum.
Facebook
X
LinkedIn
Pinterest
Reddit
Email
Print
Skoða blaðið á netinu
6. tbl. 2025
6. tbl. 2025

NÝBURAR

76e2af77 02d9 48eb B73a 24c32e2403ac
4. janúar 2025
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Katrín Rós Óðinsdóttir og Sæþór Örn Garðarsson.

NÝBURAR

Drengur
3. desember 2024
Drengur
Kaupmannahöfn
Selma Jónsdóttir og Matthías Óskarsson

NÝBURAR

Drengursnorrason
23. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Svanhildur Eiríksdóttir og Sindri Sigfússon

NÝBURAR

Lovisu
8. október 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Lovísa Jóhannsdóttir og Jökull Andri Sigurðsson

NÝBURAR

462560821 8781643355208571 772013136079801246 N
17. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Aníta Björk Friðriksdóttir og Sigurbjörn Þórður Árnason.

NÝBURAR

Tandri
13. september 2024
Drengur
Hsu, Vestmannaeyjum.
Dagur Arnarsson og Svava Tara Ólafsdóttir.

NÝBURAR

Bfec0ecf E4f8 466a 89f9 94c607ba1ec5
24. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Óskar Elías Zoega Óskarsson og Díana Ólafsdóttir

NÝBURAR

Natan Orn
14. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Þórey Lúðvíksdóttir og Elías Skæringur Guðmundsson

NÝBURAR

F4c5612c Ae8a 4d77 B83d C5f14f2007fe
26. september 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Þorgeir Þór Friðgeirsdóttir og Elín Inga Halldórsdóttir

NÝBURAR

Moller
20. september 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
William Thomas Möller og Jenný Guðnadóttir.

NÝBURAR

E50c5f3f Ddd5 4ee2 8685 Dad7e0e417ad
2. ágúst 2024
Stúlka
Fæðingadeild HVE, Akranes
Sigurdís Egilsdóttir og Gunnlaugur Örn Guðjónsson

NÝBURAR

Drengur Hristov
2. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Todor Hristov og Marta Möller

NÝBURAR

Nýburi
30. júlí 2024
Stúlka
Heimahúsi á Dalvík
Alexandra Ósk Gunnarsdóttir og Brynjar Ingi Óðinsson

NÝBURAR

Nýfædd stúlka.
4. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Theodóra Ágústsdóttir & Carlos Guani

NÝBURAR

IMG 3174
15. júlí 2024
Drengur
Balingen, Þýskalandi
Sandra Erlingsdóttir og Daníel Þór Ingason

NÝBURAR

tryggvason
30. júní 2024
Drengur
Reykjavík
Tryggvi Stein Ágústsson og Guðný Erla Guðnadóttir

NÝBURAR

nyburar
4. júlí 2024
Drengur
Reykjavík
María Rós Sigurbjörnsdóttir og Bjarni Heimir Kristinsson

NÝBURAR

jon
20. júní 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Logi Snædal Jónsson og Svala Björk Hólmgeirsdóttir

NÝBURAR

Admin Ajax
10. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Unnur Birna Hallgrímsdóttir og Guðmundur Sundström

NÝBURAR

IMG 2282 940x940
29. júní 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Petrúnella Aðalheiður Kristjánsdóttir og Felix Örn Friðriksson
Mest lesið
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.