�?llum tilboðum í húsnæði ÁTVR hafnað
29. janúar, 2010
Áfengis og tóbaksverslun ríkisins í Vestmannaeyjum verður að öllum líkindum áfram í húsnæði við Strandveg. Ríkisskaup aug­lýstu um miðjan október eftir húsnæði undir verslunina. Fimm tilboð bárust en þeim hefur öllum verið hafnað.
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst