�?lvuðum manni fannst bera vel í veiði
17. júlí, 2007

Toyota Avensis bifreið var stolið skömmu eftir hádegi á föstudag. Eigandinn hafði lagt bifreiðinni við vinnustað sinn ná Austurvegi á Selfossi án þess að læsa henni eða hafa með sér kveikjuláslykilinn. Ölvöðum manni sem vantaði að komast til Reykjavíkur fannst bera vel í veiði er hann átti leið um Austurveginn og rak augun í að bifreiðin væri ferðbúin og öllum tæk. Hann settist inn og ók af stað.

Skoða blaðið á netinu
Forsida 12 Tbl 2024
12. tbl. 2024
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst