Nú síðustu daga kennsluársins í Grunnskóla Vestmannaeyja er hefðbundin bóknám lagt til hliðar og boðið er upp á meiri útiveru og meira fjör. Nemendur í 6. til 10. bekk héldu í morgun Ólympíuleika með skrúðgöngu, setningarhátíð og íþróttakeppni, þar sem m.a. var keppt í sippi, hjólböruakstri með mennskum hjólbörum og sogrörakasti.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst