�?metanlegar minningar sem við munum lifa með lengi
16. september, 2017
Blaðamaður sló á þráðinn til Sóleyjar Guðmundsdóttur, fyrirliða ÍBV, í gær en þá var hún staðsett í Reykjavík. Aðspurð hvernig henni fannst leikurinn hafa spilast sagði fyrirliðinn ÍBV liðið hafa byrjað vel en gefið aðeins eftir sem varð til þess að Stjarnan náði góðum tökum í lok fyrri hálfleiks. �??Við byrjuðum mjög vel og vorum yfir í allri baráttu fyrstu 30 mínúturnar en svo duttum við niður og það nýttu Stjörnustelpur sér mjög vel og skoruðu tvö mörk rétt fyrir hálfleik. �?að var eins og blaut tuska í andlitið og sem betur fer kom hálfleikur og við gátum rætt málin. �?að gekk mjög vel og þegar við komum út í seinni hálfleik kom ekkert annað til greina en að gefa allt sem við áttum eftir til að snúa taflinu við. Í framlengingunni fannst mér við miklu sterkari og í raun bara spurning um hvenær sigurmarkið kæmi.�??
Hvert var ykkar leikplan? �??Við lögðum upp með að koma strax í veg fyrir að þær myndu ná takti í sitt spil og um leið og við myndum vinna boltann ætluðum við að keyra hratt á þær og komast á bakvið vörnina þeirra,�?? segir Sóley sem viðurkennir að smá stress hafi gert vart við sig undir lok leiks. �??�?g viðurkenni að þegar ég sá 85 mínútur á klukkunni hugsaði ég til bikarúrslitaleiksins í fyrra en ætli það hafi ekki bara gefið þennan auka kraft sem við fengum og skilaði okkur jöfnunarmarkinu. �?egar það kom þá var ég aldrei í vafa um að við myndum klára þetta.�??
�?að var mikið hlaupið í þessum leik, hversu erfitt er að halda út heila framlengingu? �??Líkamlega var þetta einn erfiðasti leikur sem ég hef spilað, krampi gerði vart við sig óvenju snemma en við vorum með svo gott fólk í kringum okkur sem var við öllu búið með súkkulaði, banana og allt mögulegt til að halda okkur ferskum,�?? segir Sóley.
Vítaspyrnudómurinn var umdeildur, var þetta réttur dómur að þínu mati? �??Já, mér fannst þetta vera víti. Snertingin var kannski ekkert rosalega mikil en þegar Cloé er komin á ferðina inni á teig þá þurfa varnarmennirnir að verjast mjög skynsamlega. Eins og í þessu tilfelli náði hún að skjóta sér á milli tveggja varnarmanna og eini sénsinn þeirra til að stoppa hana var að brjóta,�?? segir Sóley.
Hvernig var svo tilfinningin að lyfta bikarnum fyrir framan stuðningsmennina og koma síðan með hann heim til Eyja? �??Að lyfta bikarnum með þessum frábæru stelpum fyrir framan alla geggjuðu stuðningsmennina okkar er ólýsanlegt. Ferðin heim til Eyja var ótrúleg! Biddý, ÍBV-ari og lögreglukona á Suðurlandi, fylgdi okkur til Landeyjahafnar með blikkandi ljós og þegar við komum í Landeyjahöfn tók á móti okkur flugeldasýning. �?etta var skemmtilegasta Herjólfsferð sem ég hef upplifað þar sem við fengum flugeldasýningu bæði á Elliðaey og Bjarnarey og svo þegar við sigldum inn innsiglinguna. Á bryggjunni voru móttökurnar fáránlega geggjaðar! Allur þessi fjöldi stóð þarna í rigningunni til að taka á móti okkur og syngja og fagna með okkur. Allir sem voru með okkur voru í sæluvímu og það var svo mikil gleði í hópnum. �?etta eru ómetanlegar minningar sem við munum lifa á lengi. Við erum allar svo ótrúlega þakklátar fyrir allan stuðninginn sem við fengum allt frá þjálfurum og stjórnarmeðlima til stuðningsmanna. �?etta er svo einstakt og við erum svo lánsamar að vera í ÍBV og búa í þessu samfélagi sem Vestmannaeyjar eru!�?? segir Sóley að lokum.
Facebook
X
LinkedIn
Pinterest
Reddit
Email
Print
Skoða blaðið á netinu
6. tbl. 2025
6. tbl. 2025

NÝBURAR

76e2af77 02d9 48eb B73a 24c32e2403ac
4. janúar 2025
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Katrín Rós Óðinsdóttir og Sæþór Örn Garðarsson.

NÝBURAR

Drengur
3. desember 2024
Drengur
Kaupmannahöfn
Selma Jónsdóttir og Matthías Óskarsson

NÝBURAR

Drengursnorrason
23. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Svanhildur Eiríksdóttir og Sindri Sigfússon

NÝBURAR

Lovisu
8. október 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Lovísa Jóhannsdóttir og Jökull Andri Sigurðsson

NÝBURAR

462560821 8781643355208571 772013136079801246 N
17. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Aníta Björk Friðriksdóttir og Sigurbjörn Þórður Árnason.

NÝBURAR

Tandri
13. september 2024
Drengur
Hsu, Vestmannaeyjum.
Dagur Arnarsson og Svava Tara Ólafsdóttir.

NÝBURAR

Bfec0ecf E4f8 466a 89f9 94c607ba1ec5
24. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Óskar Elías Zoega Óskarsson og Díana Ólafsdóttir

NÝBURAR

Natan Orn
14. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Þórey Lúðvíksdóttir og Elías Skæringur Guðmundsson

NÝBURAR

F4c5612c Ae8a 4d77 B83d C5f14f2007fe
26. september 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Þorgeir Þór Friðgeirsdóttir og Elín Inga Halldórsdóttir

NÝBURAR

Moller
20. september 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
William Thomas Möller og Jenný Guðnadóttir.

NÝBURAR

E50c5f3f Ddd5 4ee2 8685 Dad7e0e417ad
2. ágúst 2024
Stúlka
Fæðingadeild HVE, Akranes
Sigurdís Egilsdóttir og Gunnlaugur Örn Guðjónsson

NÝBURAR

Drengur Hristov
2. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Todor Hristov og Marta Möller

NÝBURAR

Nýburi
30. júlí 2024
Stúlka
Heimahúsi á Dalvík
Alexandra Ósk Gunnarsdóttir og Brynjar Ingi Óðinsson

NÝBURAR

Nýfædd stúlka.
4. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Theodóra Ágústsdóttir & Carlos Guani

NÝBURAR

IMG 3174
15. júlí 2024
Drengur
Balingen, Þýskalandi
Sandra Erlingsdóttir og Daníel Þór Ingason

NÝBURAR

tryggvason
30. júní 2024
Drengur
Reykjavík
Tryggvi Stein Ágústsson og Guðný Erla Guðnadóttir

NÝBURAR

nyburar
4. júlí 2024
Drengur
Reykjavík
María Rós Sigurbjörnsdóttir og Bjarni Heimir Kristinsson

NÝBURAR

jon
20. júní 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Logi Snædal Jónsson og Svala Björk Hólmgeirsdóttir

NÝBURAR

Admin Ajax
10. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Unnur Birna Hallgrímsdóttir og Guðmundur Sundström

NÝBURAR

IMG 2282 940x940
29. júní 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Petrúnella Aðalheiður Kristjánsdóttir og Felix Örn Friðriksson
Mest lesið
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.