Starfsorka, starfsendurhæfing Vestmannaeyja, verður með opið hús að Miðstræti 11, á morgun föstudaginn 13. nóvember og einnig mánudaginn 16. nóvember. Bæjarbúar eru hvattir til þess að kíkja við í kaffi og forvitnast um þá þjónustu, sem þar fer fram.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst