Miðflokkurinn heldur í dag opinn fund í Vestmannaeyjum. Í tilkynningu frá flokknum eru Eyjamenn hvattir til að koma og hitta frambjóðendur Miðflokksins í Suðurkjördæmi á opnum fundi. „Þetta er einstakt tækifæri til að ræða málefni sem skipta máli fyrir Vestmannaeyjar og Suðurland allt!”
Staðsetning: Akóges, Hilmisgötu 15
Dagsetning: Þriðjudagur 26. nóvember
Tími: Kl. 17:00
Við hlökkum til að hitta þig, heyra þína skoðun og ræða saman um framtíðina, segir ennfremur í tilkynningunni.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst