Ragnheiður Elín Árnadóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi hefur svarað opnu bréfi Elliða Vignissona, bæjarstjóra til allra þingmanna kjördæmisins. Ragnheiður segist hafna alfarið þeirri aðferðafræði sem tjaldað er í hagræðingaskyni og felst í því að sameina stofnanir og flytja ákvörðunarvald, þjónustu og fjármuni af landsbyggðinni á suðvesturhornið. Hún segist ekki styðja óbreytt fjárlög. Svar Ragnheiðar má lesa hér að neðan.