ÍBV sýndi í gærkvöldi að það er á útivelli sem hlutirnir gerast því strákarnir unnu öruggan sigur á KA, 0:2 á Akureyri. Í leikjum gærkvöldsins náði þróttur tveggja stigs forystu með því að bera sigurorð af Njarðvík á útivelli 1-0.
Þróttur hefur hlotið 40 stig, en Grindavík er í 2. sæti með 38 stig og leik til góða gegn Þór á í dag. Fjölnir, sem vann Víking í Ólafsvík 2-0, er í 3. sæti með 36 stig.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst