ÍBV kom sér upp úr fallsæti með frábærum 3:0-sigri á KR í Frostaskjólinu í leik sem er nýlokið. Er ÍBV þar með komið 19 stig eins og Fjölnir og Víkingur �?lafsvík, í sætum 9-11. Víkingar eiga leik til góða og Fjölnir tvo.
�?að voru Gunnar Heiðar, Hafsteinn Briem og Sindri Snær sem skoruðu mörk ÍBV.