Öruggur sigur ÍBV - myndir
17. mars, 2024
DSC_5134
Eyjar.net/Óskar Pétur Friðriksson

Næstsíðasta umferð Olís deildar hvenna var leikin í gærkvöld. ÍBV vann þá Fram með sex marka mun, 29:23, eftir að hafa verið marki yfir að loknum fyrri hálfleik, 16:15.

ÍBV var öruggt í fjórða sæti deildarinnar fyrir leikinn, og hafði því að litlu að keppa. Óskar Pétur Friðriksson tók meðfylgjandi myndir í gær.

Skoða blaðið á netinu
Forsida 12 Tbl 2024
12. tbl. 2024
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst