�?skað eftir tilnefningum til Umhverfisverðlauna Vestmannaeyjabæjar
19. júlí, 2012
Á vef Vestmannaeyjabæjar er óskað eftir til nefningum til Umhverfisverðlauna Vestmannaeyjabæjar fyrir árið 2012, sem undanfarin ár hefur veitt þessi verðlaun í samstarfi við Rótarýklúbb Vestmannaeyja. Verðlaunin eru veitt þeim einstaklingi, félagasamtökum, stofnunum eða fyrirtæki, sem hefur með athöfnum sínum og snyrtimennsku verið til fyrirmyndar og gert umgengni við náttúru og umhverfi að eðlilegum þætti í störfum sínum og rekstri eða hefur á annan hátt lagt mikið af mörkum til verndunar náttúru og umhverfis.
Skoða blaðið á netinu
Forsida 12 Tbl 2024
12. tbl. 2024
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst