Visfræðingur óttast að laxastofninn í Þjórsá hrynji verði af Urriðafossvirkjun.
Hún segir laxastofninn einn þann stærsta og sérstæðasta í landinu og ekki sé útlit fyrir að Landsvirkjun geti með nokkru móti komið í veg fyrir það, þrátt fyrir yfirlýstar mótvægisaðgerðir.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst