Milli 16-17 þúsund manns í brekkusöngnum í gærkvöldi
2. ágúst, 2010
Nú er Þjóðhátíð Vestmannaeyja 2010 lokið og gestir byrjaðir að streyma til síns heima. Herjólfur mun sigla 8 ferðir næsta sólarhringinn með farþega af þjóðhátíð. Þá eru áætlaðar 32 ferðir með Flugfélagi Íslands til Reyjavíkur og í dag er loftbrú milli Bakkaflugvallar og Eyja með minni vélum. Það byrjaði að rigna þegar leið á nóttina og bæta í vind og er spáin að áfram rigni í dag en lægi með kvöldinu. Ekki er þó búist við að það lokast fyrir flug.
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst