Páll �?skar og Diddú sungu fyrir vistmenn Hraunbúða
10. desember, 2009
Systkynin Páll Óskar Hjálmtýsson og Sigrún Hjálmtýsdóttir, Diddú, komu við á Hraunbúðum, dvalarheimili aldraðra í morgun og tóku nokkur lög við undirleik hörpuleikarans Monicu. Tilefnið er það að í kvöld munu þau, ásamt fleiri tónlistarmönnum á tónleikum í Höllinni, Jólastjörnum en bæði vistmenn og starfsfólk Hraunbúða hlýddu á.