Pétur Blöndal, alþingismaður verður gestur á fundi Sjálfstæðisfélaganna í Eyjum, morgun, laugardag. Fundurinn verður í Ásgarði og hefst kl. 11.00 og er öllum opinn.
Pétur hefur lengi setið á Alþingi Íslendinga og oft markað sér sérstöðu í málum og ekki endilega verið þægur þingmaður. Pétur er oft umdeildur meðal landsmanna en af mörgun talinn einn sjálfstæðasti þingmaðurinn.