Píratar kynna sig í kvöld
14. febrúar, 2013
Fimmtudaginn 14. febrúar verður kynningarfundur á stjórnmálaflokknum Píratar á Volcano Café við Strandveg kl. 20:00. Það verður stutt kynning og svo opið spjall. Smári McCarthy og Jason Katz munu kynna starfsemi Pírata sem er nýtt afl í íslenskum stjórnmálum. Piratar er alþjóðleg hreyfing sem er starfrækt í 63 löndum og hafa 250 kjörna fulltrúa víða um Evrópu, þar með talið á Evrópuþinginu.
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst