Pólfarinn Vilborg Arna heimsækir Vestmannaeyjar
23. apríl, 2013
Vilborg Arna Gissurardóttir, pólfari heimsækir Vestmannaeyjar í dag, þriðjudaginn 23. apríl. Vilborg gekk í 60 daga á Suðurpólinn en það er Íslandsbanki sem býður upp á fyrirlestur Vilborgar, sem verður í Höllinni klukkan 17:00.
Skoða blaðið á netinu
Forsida 12 Tbl 2024
12. tbl. 2024
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst