Það er engin kreppa hjá Ingunni Guðmundsdóttur og starfsfólki hennar í Pylsuvagninum á Selfossi því nú er verið að stækka vagninn um 52 fermetra, úr 28 í 80. Þriðjudaginn 9. júní verður þessi vinsæla stoppistöð við Ölfusárbrúna 25 ára og verður haldið upp á afmælið laugardaginn 13. júní.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst