Jónína Bjartmarz umhverfisráðherra mun opna ráðstefnuna en þar verða meðal annars kynnt drög að tillögu um breytingar á aðalskipulagi og tillögur að deiliskipulagi vegna þjónustustöðvar. �?á verður einnig kynnt vinna við könnun þolmarka skipulagssvæðisins, aðgengi og vegtengingar, sjónarmið og væntingar ferðaþjónustuaðila í Skaftárhreppi og fleira.kk
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst