Listinn fór í gang að frumkvæði Sigurdísar sem fann fyrir gríðarlegum stuðningi við tvöföldun í Rangárvallasýslu. Eða eins og hún sagði: �?Við Rangæingar notum þennan veg eins og aðrir Sunnlendingar og viljum leggja okkar af mörkum í baráttunni fyrir tvöföldun”.
Aldís Hafsteinsdóttir, bæjarstjóri, tók við undirskriftunum og mun koma þeim áleiðis til ráðherra samgöngumála
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst