Reading og Esbjerg nálgast samkomulag um Gunnar Heiðar
30. nóvember, 2009
Enska 1. deildarliðið Reading er við það að komast að samkomulagi við danska úrvalsdeildarliðið Esbjerg um að fá framherjann Gunnar Heiðar Þorvaldsson leigðan út keppnistímabilið. Frá þessu er greint á vefmiðlinum Bold.dk. Ólafur Garðarsson, umboðsmaður Gunnars, segir að leikmaðurinn eigi nú í viðræðum við Reading um kaup og kjör en samkomulag milli liðanna um lánsskiptin er nánast í höfn.
Skoða blaðið á netinu
Forsida 12 Tbl 2024
12. tbl. 2024
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst