Fyrsta skóflustungan að nýrri reiðhöll við Miðkrika á Hvolsvelli var tekin föstudaginn 7. september sl. Það var Bergur Pálsson formaður Skeiðvangs ehf. sem reið á vaðið en Skeiðvangur er nýstofnað einkahlutafélag um byggingu og rekstur hallarinnar.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst