Í síðasta tölublaði af Sunnlenska kvartaði Garðar Eiríksson yfir því að í þurrki og vindi þyrlist alla jafna upp ryk af vellinum og yfir nærliggjandi hverfi, þar á meðal sitt eigið heimili.
�?Völlinn verður að rykbinda við ákveðnar aðstæður. Eftir langvarandi þurrka og í norðaustan báli stendur þykkur mökkur af vikri eftir endilangri skeiðbrautinni og yfir nærliggjandi íbúahverfi. �?að þarf að fara yfir þetta mál og tryggja það að svona lagað endurtaki sig ekki, sem og önnur atriði sem snúa að starfsemi á reiðvellinum og geta valdið ónæði,�? segir Gylfi.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst