Guðný Hrefna Einarsdóttir á þrjú börn sem eignuðust öll barn á árinu 2016. �?ll nema eitt búa annars staðar en í Eyjum en öll komu þau saman um jólin. �?ar naut Guðný ríkidæmis síns í börnum og barnabörnum sem eru orðin fimm.
Einar Hlöðver Sigurðsson og Rakel Rut Ingibjargardóttir eignuðust Ylfu Nótt 3. apríl 2016. Fyrir eiga þau Viggó Orra sem er þriggja ára og búa þau í Danmörku. Guðni Freyr Sigurðsson og Karen Guðmundsdóttir eignuðust Mikael Elmar 13. ágúst 2016. �?au búa í Hafnafirði.
Erla Signý Sigurðardóttir og Gylfi Frímannsson eignuðust �?nnu Guðnýju 4. september 2016. Fyrir eiga þau Ísey Hrefnu sem er 2ja ára og búa þau í Vestmannaeyjum.